Resource details Resource details

Rusleyjan og Heimkoman

2014-08-06T21:06:32

Access resource
is:
Descriptors:
safety Internet
Keywords:
Rafrænt, einelti, siðferði, á, netinu, snjallsímar
Age range:
10 - 16
Resource type:
other role play textbook
License:
See License
Provider:
Insafe Network, Europe
Read about in:
en is
Authors:
SAFT - Samfelag, fjolskylda og taekni
Rate and add a comment

Log-in or create an account to rate and add comments on this resource!Rusleyjan, lestrarbók eftir Þórarin Leifsson er nýtt fræðsluefni fyrir miðstig grunnskóla, sem SAFT dreifir til allra skóla landsins í vetur. Bókin fjallar um ábyrga og jákvæða notkun netsins og annarra nýmiðla, með sérstaka áherslu á rafrænt einelti, og mikilvægi endurnýtingar og endurvinnslu. Henni fylgja handrit og framkvæmdarlýsing á jafningjafræðslu og spunaleikverki sem nefnist Heimkoman og er eftir Rannveigu Þorkelsdóttur leiklistarkennara. Leikritið er ætlað til uppsetningar af leiklistarhópum skóla. Bæði lestrarbók og leikriti er dreift án endurgjalds.

Comments and ratings

Item not commented nor rated