Resource details Resource details

Hrekklaus / Leiukurinn / Afmælisveislan

2014-08-06T21:06:32

Access resource
is:
Descriptors:
safety Internet
Keywords:
Jákvæði, netnotkun, tölvuleikir, samfélagsmiðlar
Age range:
5 - 9
Resource type:
textbook
License:
See License
Provider:
Insafe Network, Europe
Read about in:
en is
Authors:
SAFT - Samfelag, fjolskylda og taekni
Rate and add a comment

Log-in or create an account to rate and add comments on this resource!Heimili og skóli og SAFT hafa látið útbúa lestrarbækur um netið sem send hefur verið sem gjöf á alla leik- og grunnskóla landsins. Bækurnar eru ætlaðar börnum í fyrsta, öðrum og þriðja bekk grunnskóla og í elstu árgöngum leikskóla. Höfundur bókanna er Þórarinn Leifsson sem vann texta og myndir í samvinnu við Námsgagnastofnun, SAFT – Samfélag, fjölskyldu og tækni og Heimili og skóla – Landssamtök foreldra. Reykjavíkurborg og Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrktu útgáfu lestrarbókanna.Lestrarbækurnar eru þrjár og eru aðallega ætlaðar fyrir börn á aldrinum 5 – 8 ára.Hrekklaus fer á netið er ætluð börnum í efsta árgangi leikskóla og í fyrsta bekk grunnskóla. Bókin Leikurinn er ætluð börnum í öðrum bekk grunnskóla og Afmælisveislan fyrir börn í þriðja bekk grunnskóla.

Comments and ratings

Item not commented nor rated